Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:54 Ronaldo fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira