Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:00 Hinn þýski Mats Hummels fær hér koss frá konu sinni Cathy Fischer eftir leik Ítalíu og Þýskalands á EM 2016. vísir/getty Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum. HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum.
HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30