Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 16:00 Íslensku drottningarnar með hóp af Argentínumönnum í Moskvu í dag. vísr Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sjá meira
Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sjá meira