Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum 15. júní 2018 22:30 Lionel Messi er besti leikmaður heims segja strákarnir okkar Vísir/Getty Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira