Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. visir/getty Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016. Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016.
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira