Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2018 23:30 Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30