Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. júní 2018 17:30 Brassarnir þykja sigurstranglegir á HM í Rússlandi vísir/getty Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og passa þjálfarar gjarnan vel upp á að enginn utanaðkomandi fái að fylgjast með liðinu æfa taktískar færslur og annað í þeim dúr. Fjölmiðlamenn fá að fylgjast með í upphafi æfinga en þurfa svo frá að hverfa eftir ákveðinn tíma. Sami hátturinn var á hjá Brasilíumönnum sem undirbúa sig fyrir leik gegn Sviss næstkomandi sunnudag. Hins vegar ákvað Tite að leyfa einhverjum aðilum sem voru nátengdir leikmönnum að sitja lengur og fylgjast með æfingu liðsins í gær. Einn af þeim sem fékk að fylgjast með var félagi sóknarmannsins skæða, Gabriel Jesus, og hann ákvað að taka upp myndband af æfingunni sem hann setti svo inn á Instagram síðu sína. Hann var fljótur að eyða því út en ekki nógu fljótur því fjölmiðlar komust yfir klippuna. Samkvæmt því sem sást á myndbandinu mun Brasilía stilla liði sínu upp á eftirfarandi hátt; Alisson - Danilo, Thiago Silva, Miranda, Marcelo - Casemiro, Paulinho, Philippe Coutinho - Willian, Neymar, Gabriel Jesus. Það verður spennandi að sjá hvort þetta reynist rétt en leikur Brasilíu og Sviss hefst klukkan 18:00 sunnudaginn 17.júní. Journalists attended the first 15 minutes of Brazil's training session and then were asked to leave. Players' entourages were allowed to stay, though. And here comes the best part: one of Gabriel Jesus' pals posted an Instagram story and revealed Tite's XI for WC debut. Congrats!— Marcus Alves (@alves_marcus) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og passa þjálfarar gjarnan vel upp á að enginn utanaðkomandi fái að fylgjast með liðinu æfa taktískar færslur og annað í þeim dúr. Fjölmiðlamenn fá að fylgjast með í upphafi æfinga en þurfa svo frá að hverfa eftir ákveðinn tíma. Sami hátturinn var á hjá Brasilíumönnum sem undirbúa sig fyrir leik gegn Sviss næstkomandi sunnudag. Hins vegar ákvað Tite að leyfa einhverjum aðilum sem voru nátengdir leikmönnum að sitja lengur og fylgjast með æfingu liðsins í gær. Einn af þeim sem fékk að fylgjast með var félagi sóknarmannsins skæða, Gabriel Jesus, og hann ákvað að taka upp myndband af æfingunni sem hann setti svo inn á Instagram síðu sína. Hann var fljótur að eyða því út en ekki nógu fljótur því fjölmiðlar komust yfir klippuna. Samkvæmt því sem sást á myndbandinu mun Brasilía stilla liði sínu upp á eftirfarandi hátt; Alisson - Danilo, Thiago Silva, Miranda, Marcelo - Casemiro, Paulinho, Philippe Coutinho - Willian, Neymar, Gabriel Jesus. Það verður spennandi að sjá hvort þetta reynist rétt en leikur Brasilíu og Sviss hefst klukkan 18:00 sunnudaginn 17.júní. Journalists attended the first 15 minutes of Brazil's training session and then were asked to leave. Players' entourages were allowed to stay, though. And here comes the best part: one of Gabriel Jesus' pals posted an Instagram story and revealed Tite's XI for WC debut. Congrats!— Marcus Alves (@alves_marcus) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira