Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2018 16:30 Gareth Bale með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. Bale tryggði Real Madrid sigurinn í Meistaradeild Evrópu með tveimur mörkum í úrslitaleiknum gegn Liverpool í lok maí. Í viðtölum eftir úrslitaleikinn ýjaði hann hins vegar að því að leikurinn hafi verið sá síðasti fyrir Real þar sem hann vildi fá meiri spilatíma. Samband Bale og knattspyrnustjórans Zidane var nokkuð stormasamt og talaði Zidane meðal annars ekki við Bale í þrjá tíma að kvöldi úrslitaleiksins eftir ummæli Walesverjans. Zidane tilkynnti öllum að óvörum að hann hefði sagt starfi sínu lausu aðeins nokkrum dögum eftir Evrópusigurinn. Uppsögn Zidane er sögð hafa sett áætlanir Bale úr skorðum þar sem hann sé tilbúinn að bíða eftir nýjum stjóra og hans sýn áður en hann taki ákvörðun, sérstaklega ef Manchester United gerir ekki kauptilboð í hann. Heimildarmenn breska blaðsins Independent segja Bale ekki vilja fara til hvaða félags sem er heldur sé listinn mjög stuttur. Þar er United efst á óskalistanum, ákveði hann að fara, og hefur hugur Bale leitað þangað síðustu mánuði. Þá er endurkoma til Tottenham á lista Bale en þau skipti eru talin ólíkleg af fjárhagsástæðum. Nágrannar Tottenham í Chelsea gætu einnig gert hosur sínar grænar fyrir leikmanninum. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. Bale tryggði Real Madrid sigurinn í Meistaradeild Evrópu með tveimur mörkum í úrslitaleiknum gegn Liverpool í lok maí. Í viðtölum eftir úrslitaleikinn ýjaði hann hins vegar að því að leikurinn hafi verið sá síðasti fyrir Real þar sem hann vildi fá meiri spilatíma. Samband Bale og knattspyrnustjórans Zidane var nokkuð stormasamt og talaði Zidane meðal annars ekki við Bale í þrjá tíma að kvöldi úrslitaleiksins eftir ummæli Walesverjans. Zidane tilkynnti öllum að óvörum að hann hefði sagt starfi sínu lausu aðeins nokkrum dögum eftir Evrópusigurinn. Uppsögn Zidane er sögð hafa sett áætlanir Bale úr skorðum þar sem hann sé tilbúinn að bíða eftir nýjum stjóra og hans sýn áður en hann taki ákvörðun, sérstaklega ef Manchester United gerir ekki kauptilboð í hann. Heimildarmenn breska blaðsins Independent segja Bale ekki vilja fara til hvaða félags sem er heldur sé listinn mjög stuttur. Þar er United efst á óskalistanum, ákveði hann að fara, og hefur hugur Bale leitað þangað síðustu mánuði. Þá er endurkoma til Tottenham á lista Bale en þau skipti eru talin ólíkleg af fjárhagsástæðum. Nágrannar Tottenham í Chelsea gætu einnig gert hosur sínar grænar fyrir leikmanninum.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50