Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 06:00 Neville er virtur knattspyrnusérfræðingur vísir/getty Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira
Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira