Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 21:00 Southgate þakkar stuðninginn í kvöld Vísir/getty England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45