„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 11:30 Rúrik Gíslason. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira