Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2018 13:30 Maradona í stúkunni á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30