Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 10:00 The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni "Schadenfreude“ Mynd/The Sun Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. HM í Rússlandi 2018 verður fyrsta heimsmeistarakeppnin í meira en hálfa öld þar sem enska landsliðið endar ofar en það þýska eða síðan að Englendingar urðu heimsmeistarar 1966 eftir sigur á Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Enska landsliðið hefur skorað átta mörk í keppninni og er komið áfram fyrir fyrsta leik. Þjóðverjar töpuðu tveimur af þremur leikjum sínum, skoruðu bara tvö mörk í allri keppninni og voru aðeins yfir í eina mínútu samtals á 270 mínútum sínum á HM 2018. Þær eru nokkrar skrautlegar ensku forsíðurna í morgun þar sem ensku blaðamennirnir hæðast og hlæja að óförum Þjóðverja. The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni „Schadenfreude“ sem þýðir að gleði yfir óförum annarra. Baksíðan er líka annað skot út frá lokastöðunni í riðlinum þar sem Þjóðverjarnir enduðu neðstir. Lokastaðan myndar þekkt blótsyrði. The Times er síðan með mjög fyndna forsíðu í kringum myndina af því þegar Kóreumaðurinn Son Heung-min innsiglaði sigur sinna manna með því að skora í autt markið. Fyrirsögnin er „Day the Germans just disappeared“ eða „Dagurinn sem Þjóðverjarnir bara hurfu“. Metro notar fyrir sögnina „Out Wiedersehen“ með vísun í „Auf Wiedersehen“ sem er almenn kveðja og þýðir „vertu blessaður“. Þýsku miðlarnir lýsa sjokki sínu vel. Bild slær upp fyrirsögninni „Ohne Wortr“ eða „Fundum engin orð“. Hér fyrir neðan er dæmi um nokkrar þessara forsíðna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. HM í Rússlandi 2018 verður fyrsta heimsmeistarakeppnin í meira en hálfa öld þar sem enska landsliðið endar ofar en það þýska eða síðan að Englendingar urðu heimsmeistarar 1966 eftir sigur á Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Enska landsliðið hefur skorað átta mörk í keppninni og er komið áfram fyrir fyrsta leik. Þjóðverjar töpuðu tveimur af þremur leikjum sínum, skoruðu bara tvö mörk í allri keppninni og voru aðeins yfir í eina mínútu samtals á 270 mínútum sínum á HM 2018. Þær eru nokkrar skrautlegar ensku forsíðurna í morgun þar sem ensku blaðamennirnir hæðast og hlæja að óförum Þjóðverja. The Sun slær sem dæmi upp þýsku sögninni „Schadenfreude“ sem þýðir að gleði yfir óförum annarra. Baksíðan er líka annað skot út frá lokastöðunni í riðlinum þar sem Þjóðverjarnir enduðu neðstir. Lokastaðan myndar þekkt blótsyrði. The Times er síðan með mjög fyndna forsíðu í kringum myndina af því þegar Kóreumaðurinn Son Heung-min innsiglaði sigur sinna manna með því að skora í autt markið. Fyrirsögnin er „Day the Germans just disappeared“ eða „Dagurinn sem Þjóðverjarnir bara hurfu“. Metro notar fyrir sögnina „Out Wiedersehen“ með vísun í „Auf Wiedersehen“ sem er almenn kveðja og þýðir „vertu blessaður“. Þýsku miðlarnir lýsa sjokki sínu vel. Bild slær upp fyrirsögninni „Ohne Wortr“ eða „Fundum engin orð“. Hér fyrir neðan er dæmi um nokkrar þessara forsíðna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira