Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 21:28 Sverrir Ingi á skalla í átt að marki Króatíu vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09