Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 18:53 Birkir var allur út í blóði Vísir/getty Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira