Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 14:05 Króatar fagna nánast sama hvað gerist í kvöld. vísir/vilhelm Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49