Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2018 13:33 Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum, auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu. Andri Marinó Nýr fríverslunarsamningur á milli EFTA-ríkjanna og Ekvador var í morgun undirritaður á Hólum í Hjaltadal. Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum, auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu. Helstu útflutningsvörur Ekvador eru ávextir og grænmeti, en auk þess gull, kakóvörur, rósir, fiskiolíur, rækjur og önnur sjávarföng að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ráðuneyti utanríkisviðskipta Ekvador. Í samningnum er kveðið á um markaðsaðgengi fyrir vörur og þjónustu, upprunamerkingar, hollustuhætti og afnám tæknilegra hindrana í milliríkjaviðskiptum. Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, segir að samningurinn sé mikilvægur fyrir alla þá sem eigi í hlut. Með undirrituninni hafi orðið til viðskiptasamband til framtíðar. „Samningurinn við EFTA opnar nýtt markaðssvæði fyrir nær allar útflutningsvörur Ekvador, markaðssvæði sem telur um 14. milljónir íbúa.“ Alþingi Ekvador Utanríkismál Tengdar fréttir Ræddu um Hauk: „Enn eitt tækifærið til að knýja á um frekari upplýsingar og samstarf“ Zeybecki á að hafa tekið vel í spurningu utanríkisráðherra en sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar sem gætu varpað ljósi á málið. 25. júní 2018 11:29 Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. 24. júní 2018 21:12 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Nýr fríverslunarsamningur á milli EFTA-ríkjanna og Ekvador var í morgun undirritaður á Hólum í Hjaltadal. Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum, auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu. Helstu útflutningsvörur Ekvador eru ávextir og grænmeti, en auk þess gull, kakóvörur, rósir, fiskiolíur, rækjur og önnur sjávarföng að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ráðuneyti utanríkisviðskipta Ekvador. Í samningnum er kveðið á um markaðsaðgengi fyrir vörur og þjónustu, upprunamerkingar, hollustuhætti og afnám tæknilegra hindrana í milliríkjaviðskiptum. Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, segir að samningurinn sé mikilvægur fyrir alla þá sem eigi í hlut. Með undirrituninni hafi orðið til viðskiptasamband til framtíðar. „Samningurinn við EFTA opnar nýtt markaðssvæði fyrir nær allar útflutningsvörur Ekvador, markaðssvæði sem telur um 14. milljónir íbúa.“
Alþingi Ekvador Utanríkismál Tengdar fréttir Ræddu um Hauk: „Enn eitt tækifærið til að knýja á um frekari upplýsingar og samstarf“ Zeybecki á að hafa tekið vel í spurningu utanríkisráðherra en sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar sem gætu varpað ljósi á málið. 25. júní 2018 11:29 Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. 24. júní 2018 21:12 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Ræddu um Hauk: „Enn eitt tækifærið til að knýja á um frekari upplýsingar og samstarf“ Zeybecki á að hafa tekið vel í spurningu utanríkisráðherra en sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar sem gætu varpað ljósi á málið. 25. júní 2018 11:29
Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. 24. júní 2018 21:12