Íslensk glíma í skýfalli á æfingu strákanna | Myndasyrpa Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 12:00 Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynisson, öryggisstjóri landsliðsins, tóku á því í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvor annan. vísir/vilhelm Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu í grenjandi rigningu í Kabardinka í dag eftir tapið á móti Nígeríu. Þeir lentu um miðnætti og voru mættir klukkan 11.00 að staðartíma á æfinguna eftir góðan nætursvefn. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason æfðu ekki í dag en þeir voru í meðhöndlun upp á hóteli. Þeir sem að spiluðu leikinn í gær tóku því rólega á meðan varamennirnir voru látnir hafa fyrir því og hoppa í pollum. Eitt af skemmtilegri atvikum dagsins átti sér stað fyrir æfinguna þegar að Þorgrímur Þráinsson, landsliðsnefndarmaður, og Víðir Reynison, öryggisstjóri, spreyttu sig í íslenskri glímu en náðu ekki að fella hvorn annan. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með vélina á lofti í rigningunni í dag og tók myndirnar sem má sjá hér að ofan og neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Aron Einar Gunnarsson reimar skóna inn í varamannaskýli og skýlir sér frá rigningunni.vísir/vilhelmBjörn Bergmann Sigurðarson vindur úr vesti sínu vegna bleytu.vísir/vilhelmStarfsfólk vallarins var mætt í ponsjóum.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson skilur ekkert í þessari rigningu.vísir/vilhelmGuðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari fer yfir gærdaginn með Hannesi Þór Halldórssyni.vísir/vilhelmVíðir Reynisson öryggisstjóri reynir hælspyrnu með misjöfnum árangri.vísir/vilhelmHopp í polla.vísir/vilhelmHeimir spjallar við strákana fyrir æfingu í dag.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30 Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00 Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Pétur Örn flýgur heim í aðgerð Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn. 23. júní 2018 10:30
Geggjuð taktísk breyting ef Ísland hefði skorað á undan Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni. 23. júní 2018 11:00
Hannes um hitann: Ég var alltaf þyrstur Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu. 23. júní 2018 11:30