Halldór notar um leið tækifærið og skýtur aðeins á undirbúning íslenska liðsins fyrir leikinn við Nígeríumenn. Hann þekkir vel til hjá KSÍ og hefur komið að þjálfun yngsta landsliðsfólksins okkar á undanförnum árum
Halldór ýjar að því að utankomandi hlutir hafi verið að trufla íslenska liðið í aðdraganda leiksins í dag.
Landliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var orðin stjarna á Instragram eftir Argentínuleikinn og liðið fékk einnig heimsókn frá íslenska Mið-Ísland grínhópnum.
ok nú er bara taka niður sólgleraugun, hætta hugsa um þetta instagram bull og henda þessum Mið-Ísland gaurum út af hótelinu upp með hausinn,út með kasann, upp á hótel að leikgreina og svo beint á æfingasvæðið og upp úr þessum riðli
ÁFRAM ÍSLAND
— Halldór Björnsson (@HalldorBj) June 22, 2018