Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:17 Vonsviknir Alfreð Finnbogason og Rúrik Gíslason eftir leik Vísir/getty Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti