Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 15:52 Birkir Már fellur til jarðar í leiknum í dag Vísir/getty Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Sjá meira
Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Sjá meira