Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti