„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 11:15 Lars Lagerbäck með Kára Árnasyni. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti