Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Sjá meira
Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Sjá meira