Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 08:44 Myndin er úr leik Nígeríu og Króatíu en Nígeríumenn mæta strákunum okkar í Volgograd klukkan 15 í dag. vísir/getty Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. Veðrið gerir því mönnum aðeins erfiðara um vik að spila knattspyrnu og kannski sérstaklega íslensku strákunum þar sem þeir eru síður vanir því að spila í svo miklum hita og sól. Við erum, jú, frá Íslandi. Nígerískir fjölmiðlar eru meðvitaðir um þetta og virðast vissir um að þessi mikli hiti í Volgograd muni hjálpa þeirra mönnum. „Ef eitthvað er að marka veðurspána þá gæti verið á brattann sækja fyrir Ísland í þessum erfiðu veðuraðstæðum,“ segir á vefnum Guardian.ng. Tekið er í sama streng á vefnum Premiumtimes.ng: „Veðurspáin gefur til kynna að hitinn gæti verið á milli 32 og 35 stig sem er eitthvað sem ætti að hjálpa Ofurörnunum,“ en Ofurernir, eða Super Eagles, er gælunafn nígeríska landsliðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00