Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar.
Liðsheild.
Heimir valdi orðið lið og Aron Einar sagði samheldni.
Það er margumtalað hversu góð liðsheildin sé í liðinu og það er einn mesti styrkleiki íslenska liðsins og því komu þessi svör þeirra ekki á óvart.
Textalýsingu frá blaðamannafundinum má sjá hér.
Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn

Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti



Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn

Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn



Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn