Veltu bílnum og stungu af Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:22 Fjölmargir ölvaðir ökumenn höfðu viðkomu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Vísir/GVa Bíll valt á Reykjanesbraut á öðrum tímanum í nótt, skammt frá Kaplakrika. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að alls hafi um fimm verið í bílnum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang voru hins vegar allir á bak og burt. Lögreglumennirnir náðu þó tali af ökumanni bifreiðarinnar sem sagður er hafa verið alsgáður. Tildrög bílveltunnar fylgja ekki sögunni. Umferðarlagabrot eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar eftir nóttinna. Þannig var til að mynda ökumaður bifhjóls stöðvaður á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi. Hann er sagður hafa verið mældur á 210 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Ökumaðurinn þvertók þó fyrir slíkan ofsahraða, hann hafi einungis verið að aka á 180 km/klst. Ökumaðurinn var engu að síður sviptur ökuréttindum sínum til bráðabirgða því hann er einnig grunaður um önnur umferðalagabrot að sögn lögreglunnar. Þeirra á meðal eru bann við framúrakstri og að hafa ekki skráningarmerki hjólsins greinilegt. Um klukkustund síðar var bifhjóli ekið á móti rauðu ljós á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Ökumaðurinn, sem talinn er hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hafnaði á bifreið sem skemmdist töluvert við áreksturinn. Bifhjólamaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og þaðan var svo sendur beint í fangaklefa. Lögreglumál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Sjá meira
Bíll valt á Reykjanesbraut á öðrum tímanum í nótt, skammt frá Kaplakrika. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að alls hafi um fimm verið í bílnum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang voru hins vegar allir á bak og burt. Lögreglumennirnir náðu þó tali af ökumanni bifreiðarinnar sem sagður er hafa verið alsgáður. Tildrög bílveltunnar fylgja ekki sögunni. Umferðarlagabrot eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar eftir nóttinna. Þannig var til að mynda ökumaður bifhjóls stöðvaður á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi. Hann er sagður hafa verið mældur á 210 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Ökumaðurinn þvertók þó fyrir slíkan ofsahraða, hann hafi einungis verið að aka á 180 km/klst. Ökumaðurinn var engu að síður sviptur ökuréttindum sínum til bráðabirgða því hann er einnig grunaður um önnur umferðalagabrot að sögn lögreglunnar. Þeirra á meðal eru bann við framúrakstri og að hafa ekki skráningarmerki hjólsins greinilegt. Um klukkustund síðar var bifhjóli ekið á móti rauðu ljós á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Ökumaðurinn, sem talinn er hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hafnaði á bifreið sem skemmdist töluvert við áreksturinn. Bifhjólamaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og þaðan var svo sendur beint í fangaklefa.
Lögreglumál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Sjá meira