Veit varla hvað er í gangi á HM þegar að hann er ekki að spila Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 21. júní 2018 13:00 Hannes Þór Halldórsson var hetjan á móti Argentínu. vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, segir HM 2018 í Rússlandi töluvert stærra heldur en Evrópumótið í Frakklandi á síðasta ári en vera strákanna okkar þar gerði mikið til að undirbúa þá fyrir heimsmeistaramótið. „Eini undirbúningur okkar fyrir það sem við máttum búast við að upplifa á HM var Evrópumótið í fyrra. Spennan var svipuð og svipað stórt kastljós á leikjunum,“ segir Alfreð. „Þetta er samt stærra enda heimsmeistarakeppnin. Við bjuggumst við því að þetta væri svona tvisvar til þrisvar sinnum stærra en EM og mótið er að uppfylla allar væntingar okkar.“ Alfreð sat blaðamannafund með Hannesi Þór Halldórssyni á æfingasvæði íslenska liðsins í Kabardinka í gær þar sem þeir voru meðal annars spurði hvort þeir væru eitthvað að horfa á hina leikina á HM. Nóg er nú af leikjum.„Leikirnir eru í gangi þegar við erum í meðhöndlun og eftir fundi. Við höfum séð slatta af því sem er í gangi í hinum leikjunum en aðallega einbeitum við okkur að því að halda einbeitingun og horfum svo á leiki inn á milli,“ segir Alfreð. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur aldrei séð færri leiki á HM en í ár þar sem að hann er svo einbeittur að því að gera vel fyrir íslenska liðið. „Þetta er allt öðruvísi fyrir mig núna en áður þegar að maður horfði á nánast alla leiki. Ég veit eiginlega aldrei hvað er í gangi og hver er að spila nema þegar kemur að okkar leikjum. Við erum mjög einbeittir að okkar leikjum,“ segir Hannes. „Eins og Alfreð segir eru leikirnir í gangi á hótelinu en þetta er samt ekki eins og að vera heima að fylgjast með öllu upp í sófa,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, segir HM 2018 í Rússlandi töluvert stærra heldur en Evrópumótið í Frakklandi á síðasta ári en vera strákanna okkar þar gerði mikið til að undirbúa þá fyrir heimsmeistaramótið. „Eini undirbúningur okkar fyrir það sem við máttum búast við að upplifa á HM var Evrópumótið í fyrra. Spennan var svipuð og svipað stórt kastljós á leikjunum,“ segir Alfreð. „Þetta er samt stærra enda heimsmeistarakeppnin. Við bjuggumst við því að þetta væri svona tvisvar til þrisvar sinnum stærra en EM og mótið er að uppfylla allar væntingar okkar.“ Alfreð sat blaðamannafund með Hannesi Þór Halldórssyni á æfingasvæði íslenska liðsins í Kabardinka í gær þar sem þeir voru meðal annars spurði hvort þeir væru eitthvað að horfa á hina leikina á HM. Nóg er nú af leikjum.„Leikirnir eru í gangi þegar við erum í meðhöndlun og eftir fundi. Við höfum séð slatta af því sem er í gangi í hinum leikjunum en aðallega einbeitum við okkur að því að halda einbeitingun og horfum svo á leiki inn á milli,“ segir Alfreð. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur aldrei séð færri leiki á HM en í ár þar sem að hann er svo einbeittur að því að gera vel fyrir íslenska liðið. „Þetta er allt öðruvísi fyrir mig núna en áður þegar að maður horfði á nánast alla leiki. Ég veit eiginlega aldrei hvað er í gangi og hver er að spila nema þegar kemur að okkar leikjum. Við erum mjög einbeittir að okkar leikjum,“ segir Hannes. „Eins og Alfreð segir eru leikirnir í gangi á hótelinu en þetta er samt ekki eins og að vera heima að fylgjast með öllu upp í sófa,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. 21. júní 2018 07:30