Kvika tekur ekki starfsmannaleiguna og verktakastarfsemina Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júní 2018 17:00 Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku banka. Meðal þeirra eigna sem eru undanskildar í yfirtöku Kviku banka á Gamma eru Elja þjónustumiðstöð atvinnulífsins ehf. og Domus eignir slhf. og eignir sem tengjast verktakastarfsemi. Elja er starfsmannaleiga og í Domus eignum eru ýmsar fasteignir sem tengjast rekstri starfsmannaleigunnar. Eins og greint var frá fyrr í dag hefur verið undirrituð viljayfirlýsing um kaup Kviku banka á öllu hlutafé Gamma fyrir 3.750 milljónir króna. Greiðsla kaupverðsins skiptist þannig að Kvika banki greiðir hluthöfum Gamma 1.057 milljónir króna með reiðufé, 1.443 milljónir króna í formi árangurstengdrar greiðslu og afgangurinn greiðist með hlutabréfum í Kviku banka. Í sameiginlegri yfirlýsingu Kviku og Gamma vegna viðskiptanna segir að núverandi hluthafar Gamma muni kaupa „tilteknar eignir af félaginu“ sem verði undanskildar í viðskiptunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofunnar eru þessar eignir starfsmannaleigan Elja þjónustumiðstöð atvinnulífsins ehf. og Domus eignir slhf. og eignir sem tengjast verktakastarfsemi. Arnar Hauksson, bróðir Gísla Haukssonar annars stofnenda Gamma, hefur stýrt starfsmannaleigunni Elju. Gísli hætti sem forstjóri Gamma í mars á þessu ári en hann á rúmlega 33 prósenta hlut í félaginu. Gísli lét að störfum að eigin ósk en áður en hann hætti hjá Gamma kom upp ágreiningur meðal hluthafa Gamma vegna misheppnaðrar útrásar fyrirtækisins og mikils rekstrarkostnaðar sem var kominn algjörlega úr böndunum. Rekstrarkostnaður annar en laun nam 842 milljónum króna hjá Gamma í fyrra og jókst um 300 milljónir króna milli ára.Fréttastofan ræddi við Ármann Þorvaldsson forstjóra Kviku banka fyrr í dag um yfirtökuna á Gamma.Þegar Gamma hóf rekstur starfsmannaleigu vakti það nokkra athygli þar sem um er að ræða starfsemi er algjörlega óskyld kjarnastarfsemi Gamma á fjármálamarkaði en félagið er í grunninn rekstarfélag sjóða. Sjóðir Gamma eru meðal stærstu fyrirtækjaskuldabréfasjóða á Íslandi og stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði. Sjóðirnir fjárfesta einnig í hlutabréfum, ríkisskuldabréfum, innlánum og fleiru, auk þess sem félagið hóf nýlega rekstur sjóða um erlendar fjárfestingar. Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Meðal þeirra eigna sem eru undanskildar í yfirtöku Kviku banka á Gamma eru Elja þjónustumiðstöð atvinnulífsins ehf. og Domus eignir slhf. og eignir sem tengjast verktakastarfsemi. Elja er starfsmannaleiga og í Domus eignum eru ýmsar fasteignir sem tengjast rekstri starfsmannaleigunnar. Eins og greint var frá fyrr í dag hefur verið undirrituð viljayfirlýsing um kaup Kviku banka á öllu hlutafé Gamma fyrir 3.750 milljónir króna. Greiðsla kaupverðsins skiptist þannig að Kvika banki greiðir hluthöfum Gamma 1.057 milljónir króna með reiðufé, 1.443 milljónir króna í formi árangurstengdrar greiðslu og afgangurinn greiðist með hlutabréfum í Kviku banka. Í sameiginlegri yfirlýsingu Kviku og Gamma vegna viðskiptanna segir að núverandi hluthafar Gamma muni kaupa „tilteknar eignir af félaginu“ sem verði undanskildar í viðskiptunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofunnar eru þessar eignir starfsmannaleigan Elja þjónustumiðstöð atvinnulífsins ehf. og Domus eignir slhf. og eignir sem tengjast verktakastarfsemi. Arnar Hauksson, bróðir Gísla Haukssonar annars stofnenda Gamma, hefur stýrt starfsmannaleigunni Elju. Gísli hætti sem forstjóri Gamma í mars á þessu ári en hann á rúmlega 33 prósenta hlut í félaginu. Gísli lét að störfum að eigin ósk en áður en hann hætti hjá Gamma kom upp ágreiningur meðal hluthafa Gamma vegna misheppnaðrar útrásar fyrirtækisins og mikils rekstrarkostnaðar sem var kominn algjörlega úr böndunum. Rekstrarkostnaður annar en laun nam 842 milljónum króna hjá Gamma í fyrra og jókst um 300 milljónir króna milli ára.Fréttastofan ræddi við Ármann Þorvaldsson forstjóra Kviku banka fyrr í dag um yfirtökuna á Gamma.Þegar Gamma hóf rekstur starfsmannaleigu vakti það nokkra athygli þar sem um er að ræða starfsemi er algjörlega óskyld kjarnastarfsemi Gamma á fjármálamarkaði en félagið er í grunninn rekstarfélag sjóða. Sjóðir Gamma eru meðal stærstu fyrirtækjaskuldabréfasjóða á Íslandi og stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði. Sjóðirnir fjárfesta einnig í hlutabréfum, ríkisskuldabréfum, innlánum og fleiru, auk þess sem félagið hóf nýlega rekstur sjóða um erlendar fjárfestingar.
Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira