Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 20:30 Hannes Þór Halldórsson og strákarnir okkar vita hvað þarf að gera. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM 2018 í Volgograd á föstudaginn en með sigri verður liðið í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir jafnteflið gegn Argentínu. Strákarnir okkar voru ekki í ósvipaðri stöðu á EM 2016 fyrir tveimur árum en þá gerðu þeir jafntefli við Portúgal, 1-1, og áttu svo fyrir höndum leik á móti Ungverjalandi sem flestir töldu fýsilegasta leikinn til að vinna. Nígería er neðst á heimslistanum af liðunum í D-riðli og mögulegarnir góðir fyrir strákana okkar. Þeir verða þó að spila betur en á móti Ungverjum á EM 2016 þar sem að okkar menn náðu sér aldrei á strik.Hannes Þór og strákarnir vilja sigur á föstudaginnVísir/GettyVoru í góðri stöðu „Það er ótrúlega margt sem er svipað með þessum tveimur mótum. Þetta er spegilmynd er í rauninni spegilmynd. Þessi leikur á móti Ungverjum verður virkilega mikivæg reynsla fyrir okkur,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins. „Þar vorum við komnir í góða stöðu eftir að ná í sterkt stig í fyrsta leik og sigur hefði komið okkur áfram. Munurinn er kannski að það er ekkert í höfn þó svo að við vinnum Nígeríu.“ Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sigur á móti Nígeríu gætu okkar menn auðveldlega farið heim með tapi í lokaumferðinni. En, hvað ætla þeir að gera til að passa sig á að falla ekki í sömu gryfju og á EM og hvað gerðist þar?Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.vísir/vilhelmLæra af þessu „Þar vorum við svolítið þrúgaðir af spennu vitandi að ef við myndum vinna værum við komnir áfram. Þetta verður auðvitað risaskref fyrir okkur ef okkur tekst að sigra þann leik,“ segir Hannes. „Það sem við lærðum mest á þessu er að fara inn í svona leik eftir sterkt stig sem skilar engu nema gera vel í næsta leik. Það mun hjálpa okkur að ná spennustiginu á réttan stað því á móti Ungverjunum vorum við svolítið passívir og enginn vildi gera mistök. Spennustigið var vanstillt og ég held að það eigi eftir að hjálpa okkur á föstudaginn að hafa gengið í gegnum þetta,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03 Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM 2018 í Volgograd á föstudaginn en með sigri verður liðið í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir jafnteflið gegn Argentínu. Strákarnir okkar voru ekki í ósvipaðri stöðu á EM 2016 fyrir tveimur árum en þá gerðu þeir jafntefli við Portúgal, 1-1, og áttu svo fyrir höndum leik á móti Ungverjalandi sem flestir töldu fýsilegasta leikinn til að vinna. Nígería er neðst á heimslistanum af liðunum í D-riðli og mögulegarnir góðir fyrir strákana okkar. Þeir verða þó að spila betur en á móti Ungverjum á EM 2016 þar sem að okkar menn náðu sér aldrei á strik.Hannes Þór og strákarnir vilja sigur á föstudaginnVísir/GettyVoru í góðri stöðu „Það er ótrúlega margt sem er svipað með þessum tveimur mótum. Þetta er spegilmynd er í rauninni spegilmynd. Þessi leikur á móti Ungverjum verður virkilega mikivæg reynsla fyrir okkur,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins. „Þar vorum við komnir í góða stöðu eftir að ná í sterkt stig í fyrsta leik og sigur hefði komið okkur áfram. Munurinn er kannski að það er ekkert í höfn þó svo að við vinnum Nígeríu.“ Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sigur á móti Nígeríu gætu okkar menn auðveldlega farið heim með tapi í lokaumferðinni. En, hvað ætla þeir að gera til að passa sig á að falla ekki í sömu gryfju og á EM og hvað gerðist þar?Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.vísir/vilhelmLæra af þessu „Þar vorum við svolítið þrúgaðir af spennu vitandi að ef við myndum vinna værum við komnir áfram. Þetta verður auðvitað risaskref fyrir okkur ef okkur tekst að sigra þann leik,“ segir Hannes. „Það sem við lærðum mest á þessu er að fara inn í svona leik eftir sterkt stig sem skilar engu nema gera vel í næsta leik. Það mun hjálpa okkur að ná spennustiginu á réttan stað því á móti Ungverjunum vorum við svolítið passívir og enginn vildi gera mistök. Spennustigið var vanstillt og ég held að það eigi eftir að hjálpa okkur á föstudaginn að hafa gengið í gegnum þetta,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03 Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30
Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00