Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 20. júní 2018 06:00 Ýmsir tölvuleikir geta verið mjög ávanabindandi. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Tölvuleikjafíkn eða svokölluð tölvuleikjaröskun þykir að mati stofnunarinnar þó enn sjaldgæft fyrirbæri. „Við finnum fyrir því að foreldrar hafa áhyggjur af tölvuleikjanotkun barna sinna. Við sjáum líka að fólk er að átta sig á vandamálinu. Það er gott að grípa inn í áður en krakkarnir byrja að nota tölvuna,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur og ráðgjafi hjá Mikils virði, áfalla- og fjölskyldumiðstöð.Guðrún Katrín Jóhannsdóttir félagsfræðingur.„Við fögnum niðurstöðunum því nú er komin skýr skilgreining á tölvuleikjafíkn. Það hefur sýnt sig að þetta er fíkn rétt eins og vímuefnafíkn,“ segir Guðrún Katrín. Leikir eru misávanabindandi og ekki eru allir sem lenda í því að þróa með sér tölvuleikjafíkn. Að mati margra eru ákveðnir leikir hins vegar sniðnir til að vera ávanabindandi. Slíkir leikir eru að mestu fjölþátttökuleikir, leikir eins og Fortnite, þar sem leikendur spila hver við annan víðsvegar um heiminn í gegnum tölvuna. Afleiðingar af ávanabindandi tölvuleikjanotkun eru víðtækar; sálrænar, félagslegar, líkamlegar og annað. Þunglyndi og kvíði eru algengir kvillar. „Það er ekkert grín að börnin okkar séu að leika sér í þessu. Þetta byrjar oft svo sakleysislega en svo hægt og bítandi fara þau að hafa minni áhuga á öllu í kringum sig og veita því enga athygli.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Leikjavísir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Tölvuleikjafíkn eða svokölluð tölvuleikjaröskun þykir að mati stofnunarinnar þó enn sjaldgæft fyrirbæri. „Við finnum fyrir því að foreldrar hafa áhyggjur af tölvuleikjanotkun barna sinna. Við sjáum líka að fólk er að átta sig á vandamálinu. Það er gott að grípa inn í áður en krakkarnir byrja að nota tölvuna,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur og ráðgjafi hjá Mikils virði, áfalla- og fjölskyldumiðstöð.Guðrún Katrín Jóhannsdóttir félagsfræðingur.„Við fögnum niðurstöðunum því nú er komin skýr skilgreining á tölvuleikjafíkn. Það hefur sýnt sig að þetta er fíkn rétt eins og vímuefnafíkn,“ segir Guðrún Katrín. Leikir eru misávanabindandi og ekki eru allir sem lenda í því að þróa með sér tölvuleikjafíkn. Að mati margra eru ákveðnir leikir hins vegar sniðnir til að vera ávanabindandi. Slíkir leikir eru að mestu fjölþátttökuleikir, leikir eins og Fortnite, þar sem leikendur spila hver við annan víðsvegar um heiminn í gegnum tölvuna. Afleiðingar af ávanabindandi tölvuleikjanotkun eru víðtækar; sálrænar, félagslegar, líkamlegar og annað. Þunglyndi og kvíði eru algengir kvillar. „Það er ekkert grín að börnin okkar séu að leika sér í þessu. Þetta byrjar oft svo sakleysislega en svo hægt og bítandi fara þau að hafa minni áhuga á öllu í kringum sig og veita því enga athygli.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Leikjavísir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira