Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Sylvía Hall skrifar 30. júní 2018 12:54 Joe Biden var varaforseti Bandaríkjanna í stjórnartíð Obama. Vísir/Getty Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018 MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17