Merson: Kólumbía er með lélegt lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 19:00 James Rodriguez er ein stærsta stjarna Kólumbíu. Hann meiddist í lokaleik þeirra í riðlakeppninni og er óvíst að hann taki meiri þátt í mótinu. Vísir/getty Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn