Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 11:45 Emil Hallfreðsson liggur eftir á vellinum í leikslok. Svekkelsið mikið. Vísir/Vilhelm Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. Það eru þó fáir, ef einhverjir, sem kenna Emil um tapið, þvert á móti hrósa flestir honum fyrir frábæra frammistöðu og viðbrögð flestra við frammistöðu íslenska liðsins á mótinu góð. Emil og kona hans, Ása María Reginsdóttir, voru í stóru og opinskáu viðtali í Fréttablaðinu í morgun. Þar sagði Ása að Emil hefði grátið eftir leikinn og beðist fyrirgefningar. „Hann grét með mér eftir leikinn við Króatíu og sagði fyrirgefðu,“ segir Ása. „Það er hann í hnotskurn. Hann hefur svo einlægan vilja til að gera vel og er svo heiðarlegur,“ segir hún. „En auðvitað sagði ég við hann að hann þyrfti ekkert að segja fyrirgefðu. Hann hefði staðið sig frábærlega. Og þeir allir. Ég er svo stolt af honum,“ segir Ása.Viðtalið við Ásu og Emil má lesa hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28. júní 2018 12:00 Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. 26. júní 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. Það eru þó fáir, ef einhverjir, sem kenna Emil um tapið, þvert á móti hrósa flestir honum fyrir frábæra frammistöðu og viðbrögð flestra við frammistöðu íslenska liðsins á mótinu góð. Emil og kona hans, Ása María Reginsdóttir, voru í stóru og opinskáu viðtali í Fréttablaðinu í morgun. Þar sagði Ása að Emil hefði grátið eftir leikinn og beðist fyrirgefningar. „Hann grét með mér eftir leikinn við Króatíu og sagði fyrirgefðu,“ segir Ása. „Það er hann í hnotskurn. Hann hefur svo einlægan vilja til að gera vel og er svo heiðarlegur,“ segir hún. „En auðvitað sagði ég við hann að hann þyrfti ekkert að segja fyrirgefðu. Hann hefði staðið sig frábærlega. Og þeir allir. Ég er svo stolt af honum,“ segir Ása.Viðtalið við Ásu og Emil má lesa hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28. júní 2018 12:00 Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. 26. júní 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28. júní 2018 12:00
Emil baðst afsökunar á markinu: „Held ég hafi ekki misst boltann fyrir utan þetta“ Emil Hallfreðsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu í tapinu fyrir Króatíu í kvöld þar sem Ísland datt úr leik á HM í Rússlandi. Hann baðst afsökunar á því að hafa misst boltann undir lokin sem leiddi til sigurmarks Króata. 26. júní 2018 21:46
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07