Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 20:30 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00
Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30