Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 20:30 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00
Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30