Enginn Íslendingur á meðal 50 bestu leikmanna HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson er oft á sama lista í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta er á lista yfir 50 bestu leikmenn HM samkvæmt tölfræði Sky Sports sem það notar til að setja upp styrkleikalista leikmanna. Sky Sports notar sömu 32 tölfræðiþættina og það gerir í ensku úrvalsdeildinni til að búa til eins lista og það gerir þegar hún er í gangi en þar hefur Gylfi Þór Sigurðsson verið reglulegur gestur undanfarin misseri. Búið er að gefa út styrkleikalistann eftir átta liða úrslitin en þar trónir Antonione Griezmann, leikmaður Frakka, á toppnum með 5,017 stig. Harry Maguire, miðvörður Englands, rýkur svo upp listann og er í öðru sæti með 4,236 stig. Eðlilega er enginn íslenskur leikmaður á þeim lista þar sem að strákarnir okkar fóru heim eftir riðlakeppnina en ekki er heldur að finna íslenskt nafn á heildarlistanum yfir þá 50 bestu. Aðeins fjórir leikmenn eru á listanum sem eru í liðum sem ekki fór upp úr riðli en það eru Mexíkóarnir Hirving Lozano (34. sæti) og Guillermo Ochoa (42. sæti), Suður-Kóreumaðurinn Heung-Min Son (38. sæti) og Túnisinn Wahbi Khazri (49. sæti). Brasilíumaðurinn Neymar er efstur allra á heildarlistanum með 14,425 stig og markahrókurinn Harry Kane, framherji Englands, er í öðru sæti með 12,155 og Philippe Coutinho, leikmaður Brasilíu, er þriðji með 12,054 stig.Báða listana fá finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Heimir Hallgrímsson verður líklega áfram með íslenska landsliðið í fótbolta. 9. júlí 2018 08:30