Veðrið sagt minna meira á haust en hásumar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 10:38 Íbúar á vestanverðu landinu hafa enn ekki komist að því hvað þeir gerðu til að reita veðurguðina til reiði í sumar. Vísir/GVA Myndarleg lægð veldur hvössum vindi síðar í dag og á morgun. Gul veðurviðvörun er á vestanverðu landinu og Miðhálendinu vegna storms. Veðurfræðingur segir óvenjulegan hitamun á milli landshluta minna frekar á haust en hásumar. Búist er við suðaustan stormi með meira en 20 metrum á sekúndu í vindstrengjum á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu síðdegis og í kvöld. Þá er búist við snörpum vindkviðum undir Hafnarfjalli. Í nótt á vindinn að lægja en magnast svo aftur upp á morgun með suðvestan hvassviðri eða stormi með snörpum vindhviðum norðvestantil á landinu og Miðhálendinu. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, skrifar um veðrið á Facebook-síðu sinni myndarleg lægð myndist við landið af völdum háloftadrags sem komið er langt að úr norðvestri. Lægðin fari fyrir vestan land og óvenjulega mikill hitamunur verði yfir landinu yfir hásumar. Hitamunurinn valdi vindinum í dag og á morgun. „Það er einmitt þetta sem er óvenjulegt og minnir frekar á haust en hásumar,“ segir Einar um hitamuninn. Hann býst ekki við því að veðrinu sloti fyllilega fyrr en seint á þriðjudag eða miðvikudag. Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira
Myndarleg lægð veldur hvössum vindi síðar í dag og á morgun. Gul veðurviðvörun er á vestanverðu landinu og Miðhálendinu vegna storms. Veðurfræðingur segir óvenjulegan hitamun á milli landshluta minna frekar á haust en hásumar. Búist er við suðaustan stormi með meira en 20 metrum á sekúndu í vindstrengjum á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu síðdegis og í kvöld. Þá er búist við snörpum vindkviðum undir Hafnarfjalli. Í nótt á vindinn að lægja en magnast svo aftur upp á morgun með suðvestan hvassviðri eða stormi með snörpum vindhviðum norðvestantil á landinu og Miðhálendinu. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, skrifar um veðrið á Facebook-síðu sinni myndarleg lægð myndist við landið af völdum háloftadrags sem komið er langt að úr norðvestri. Lægðin fari fyrir vestan land og óvenjulega mikill hitamunur verði yfir landinu yfir hásumar. Hitamunurinn valdi vindinum í dag og á morgun. „Það er einmitt þetta sem er óvenjulegt og minnir frekar á haust en hásumar,“ segir Einar um hitamuninn. Hann býst ekki við því að veðrinu sloti fyllilega fyrr en seint á þriðjudag eða miðvikudag.
Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira