Courtois: Svaraði gagnrýni og sýndi af hverju ég er hér Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 20:45 Courtois fagnar með liðsfélögunum í leikslok Vísir/Getty Markvörðurinn Thibaut Courtois átti frábæran dag þegar Belgar sigruðu Brasilíu í 8-liða úrslitum á HM . Hann segist hafa fengið ósanngjarna gagnrýni í vetur en sýndi gæði sín í þessum leik. „Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Courtois eftir leikinn. „Þetta lið vill vinna hvern einasta leik sem það fer í, fyrir leikinn gegn Englandi var talað um að það væri betra að tapa en við unnum, við höfum mikið sjálfstraust á okkar leik.“ Courtois átti margar frábærar markvörslur í leiknum og varði meðal annars meistaralega frá Neymar undir lok leiksins. „Ég hef fengið ósanngjarna gagnrýni á þessu ári en í dag þá sannaði ég hver ég er og afhverju ég er hér.“ „Ég veit að Neymar vill snúa boltanum á ákveðinn hátt, ég var tilbúinn og náði að verja vel. Taktíska upplagið hjá okkur var frábært. Við fundum það á okkur að þetta var okkar dagur,“ sagði Thibaut Courtois. Belgar mæta Frökkum í undanúrslitum á þriðjudaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Courtois lokaði markinu og sendi Brasilíumenn heim Thibaut Courtois átti stórbrotinn dag og var í lykilhlutverki í sigri Belga á Brasilíumönnum í 8-liða úrslitum á HM. Belgar spila því til undanúrslita gegn Frökkum. 6. júlí 2018 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Markvörðurinn Thibaut Courtois átti frábæran dag þegar Belgar sigruðu Brasilíu í 8-liða úrslitum á HM . Hann segist hafa fengið ósanngjarna gagnrýni í vetur en sýndi gæði sín í þessum leik. „Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Courtois eftir leikinn. „Þetta lið vill vinna hvern einasta leik sem það fer í, fyrir leikinn gegn Englandi var talað um að það væri betra að tapa en við unnum, við höfum mikið sjálfstraust á okkar leik.“ Courtois átti margar frábærar markvörslur í leiknum og varði meðal annars meistaralega frá Neymar undir lok leiksins. „Ég hef fengið ósanngjarna gagnrýni á þessu ári en í dag þá sannaði ég hver ég er og afhverju ég er hér.“ „Ég veit að Neymar vill snúa boltanum á ákveðinn hátt, ég var tilbúinn og náði að verja vel. Taktíska upplagið hjá okkur var frábært. Við fundum það á okkur að þetta var okkar dagur,“ sagði Thibaut Courtois. Belgar mæta Frökkum í undanúrslitum á þriðjudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Courtois lokaði markinu og sendi Brasilíumenn heim Thibaut Courtois átti stórbrotinn dag og var í lykilhlutverki í sigri Belga á Brasilíumönnum í 8-liða úrslitum á HM. Belgar spila því til undanúrslita gegn Frökkum. 6. júlí 2018 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Courtois lokaði markinu og sendi Brasilíumenn heim Thibaut Courtois átti stórbrotinn dag og var í lykilhlutverki í sigri Belga á Brasilíumönnum í 8-liða úrslitum á HM. Belgar spila því til undanúrslita gegn Frökkum. 6. júlí 2018 20:00