Fjórir íslenskir krakkar hefja keppni á EM U18 á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 21:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur hlaupið frábærlega í vor og í sumar. Hér er hún með þeim Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur, Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttur og Tiönu Ósk Whitworth. Mynd/Fésbókin/FRÍ Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Fjórir af krökkunum sex hefja keppni í undankeppni á morgun. Sá síðasti keppir á föstudaginn. Á morgun hefja keppni sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, 100 metra hlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, kringlukastarinn Valdimar Erlendsson og langstökkvarinn Birna Kristín Kristjánsdóttir. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir líka í undanrásum í 200 metra hlaupi á föstudaginn en hún er sú eina í íslenska hópnum sem keppir í tveimur greinum á mótinu. Kúluvarparinn Helga Margrét Haraldsdóttir keppir svo á föstudaginn. Úr undankeppni í kast- og stökkgreinum komast tólf í úrslitakeppni en í hlaupagreinum verður keppt næst í undanúrslitum og svo í úrslitum. Þjálfarar krakkanna eru þeir Brynjar Gunnarsson og Bergur Ingi Pétursson en sjúkraþjálfari þeirra er Halldór Fannar Júlíusson. 1135 keppendur frá 50 löndum munu taka þátt á Evrópumótinu undir 18 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í borginni Gyor í Ungverjalandi og stendur frá 5. til 8. júlí.Dagská Íslendinga á mótinu er eftirfarandi:Á fimmutdaginn hefja keppni í undankeppni: Elísabet Rut, sleggjukast, klukkan 9:23 Guðbjörg Jóna, 100m, klukkan 10:23 Valdimar Erlendsson, kringlukast, klukkan 17:41 Birna Kristín, langstökk, klukkan 16:06Á föstudaginn hefja keppni í undankeppni: Helga Margrét, kúluvarp, klukkan 10:12 Guðbjörg Jóna, 200m, klukkan 15:28 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ísland teflir fram fimm keppendum á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Ungverjalandi og hefst á morgun fimmtudag. Fjórir af krökkunum sex hefja keppni í undankeppni á morgun. Sá síðasti keppir á föstudaginn. Á morgun hefja keppni sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, 100 metra hlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, kringlukastarinn Valdimar Erlendsson og langstökkvarinn Birna Kristín Kristjánsdóttir. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir líka í undanrásum í 200 metra hlaupi á föstudaginn en hún er sú eina í íslenska hópnum sem keppir í tveimur greinum á mótinu. Kúluvarparinn Helga Margrét Haraldsdóttir keppir svo á föstudaginn. Úr undankeppni í kast- og stökkgreinum komast tólf í úrslitakeppni en í hlaupagreinum verður keppt næst í undanúrslitum og svo í úrslitum. Þjálfarar krakkanna eru þeir Brynjar Gunnarsson og Bergur Ingi Pétursson en sjúkraþjálfari þeirra er Halldór Fannar Júlíusson. 1135 keppendur frá 50 löndum munu taka þátt á Evrópumótinu undir 18 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í borginni Gyor í Ungverjalandi og stendur frá 5. til 8. júlí.Dagská Íslendinga á mótinu er eftirfarandi:Á fimmutdaginn hefja keppni í undankeppni: Elísabet Rut, sleggjukast, klukkan 9:23 Guðbjörg Jóna, 100m, klukkan 10:23 Valdimar Erlendsson, kringlukast, klukkan 17:41 Birna Kristín, langstökk, klukkan 16:06Á föstudaginn hefja keppni í undankeppni: Helga Margrét, kúluvarp, klukkan 10:12 Guðbjörg Jóna, 200m, klukkan 15:28
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira