Tveir af reynslumestu leikmönnum Japana hættir Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. júlí 2018 22:30 Hasebe og Honda fagna marki þess síðarnefnda á HM í Rússlandi vísir/getty Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30
Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29
Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00