Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 07:00 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. Argentína datt úr leik á HM í 16-liða úrslitum eftir 4-3 tap gegn Frökkum. Það munaði engu að liðið hefði ekki komist upp úr riðlakeppninni en Íslendingar hefðu getað farið áfram í þeirra stað með sigri gegn Króatíu í lokaumferðinni. „Já og ég myndi gera það án endurgjalds,“ svaraði Maradona þegar hann var spurður í argentínskum sjónvarpsþætti hvort hann myndi vilja taka við liðinu á ný. Maradona þjálfaði argentínska landsliðið á árunum 2008-2010. Hann fór með liðið á HM í Suður-Afríku þar sem liðið datt út í 8-liða úrslitum. „Allir halda að ég sé glaður með það að Argentína er úr leik en ég er það ekki. Þeir hafa rangt fyrir sér. Ég er særður og mig verkjar í hjartað. Ég hljóp svo margar mílur með treyjuna og fánann, vann alla, og að fara úr leik á þennan hátt er ekki eitthvað sem ég get samþykkt.“ „Ég vildi að Guð gæfi mér styrkinn til þess að snúa aftur á völlinn og spila fótbolta. Árin hafa náð mér og ég sit 57 ára og horfi á landsliðið mitt sundurspilað af liði sem mér finnst ekki vera eitt af þeim bestu í keppninni,“ sagði Diego Maradona.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35 Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17. júní 2018 14:48
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30
Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28. júní 2018 16:35
Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli. 25. júní 2018 06:00