Milljarðakröfur í þrotabú Karls Wernerssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2018 14:55 Kröfur í þrotabú Karls Wernerssonar hljóða upp á milljarða króna. Vísir/GVA Kröfulýsingarfresti er lokið í þrotabú Karl Wernerssonar sem tekið var til gjaldþrotaskipta í apríl. Haldinn verður skiptafundur með kröfuhöfum í næstu viku að sögn Árna Ármanns Árnasonar, lögmanns og skiptastjóra í búinu. Árni segir kröfur í búið í sjálfu sér ekki svo margar en upphæðirnar afar háar. Þeirra á meðal er Milestone, skiptabeiðandinn, sem krafðist þess að Karl yrði lýstur gjaldþrota í júlí í fyrra. Kröfuskráin í búið er ekki opinber enn sem komið er að sögn Árna. Karl skuldar þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna í kjölfar dómsmála. Hlaut Karl 3,5 árs fangelsisdóm fyrir umboðssvik í rekstri Milestone og var sömuleiðis dæmdur til að greiða þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna. Daginn eftir dóminn skilaði Karl leiðréttum ársreikningi og rúmlega tvítugur sonur Karls var skyndilega orðinn eigandi Lyfja og heilsu. Lyf og heilsa var hluti af Milestone en seld út úr félaginu árið 2008. Lyf og heilsa rekur tugi apóteka undir merkjum Lyfja og heilsu, Gamla apóteksins og Apótekarans. Veltan árið 2015 var sex milljarðar króna. Stundin vekur athygli á því í dag að fasteignafélagið Faxar ehf. sé nýr leigusali Læknavaktarinnar eftir að vaktin flutti í nýtt húsnæði í Austurveri við Háaleitisbraut í júní. Faxar rekur apótek Lyfja og heilsa í húsinu. Eignarhald Jóns Hilmars Karlssonar á fasteignum í Austurveri og á Lyfjum og heilsu er í gegnum Faxa ehf. og Toska ehf. Jón Hilmar fékk sem fyrr segir eignirnar daginn eftir fangelsisdóm föður hans. Telja kröfuhafar umtalsverðar eignir hafa verið færðar undan á þennan hátt. Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8. mars 2017 21:26 Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. 28. apríl 2016 15:01 Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. 3. maí 2016 08:06 Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Kröfulýsingarfresti er lokið í þrotabú Karl Wernerssonar sem tekið var til gjaldþrotaskipta í apríl. Haldinn verður skiptafundur með kröfuhöfum í næstu viku að sögn Árna Ármanns Árnasonar, lögmanns og skiptastjóra í búinu. Árni segir kröfur í búið í sjálfu sér ekki svo margar en upphæðirnar afar háar. Þeirra á meðal er Milestone, skiptabeiðandinn, sem krafðist þess að Karl yrði lýstur gjaldþrota í júlí í fyrra. Kröfuskráin í búið er ekki opinber enn sem komið er að sögn Árna. Karl skuldar þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna í kjölfar dómsmála. Hlaut Karl 3,5 árs fangelsisdóm fyrir umboðssvik í rekstri Milestone og var sömuleiðis dæmdur til að greiða þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna. Daginn eftir dóminn skilaði Karl leiðréttum ársreikningi og rúmlega tvítugur sonur Karls var skyndilega orðinn eigandi Lyfja og heilsu. Lyf og heilsa var hluti af Milestone en seld út úr félaginu árið 2008. Lyf og heilsa rekur tugi apóteka undir merkjum Lyfja og heilsu, Gamla apóteksins og Apótekarans. Veltan árið 2015 var sex milljarðar króna. Stundin vekur athygli á því í dag að fasteignafélagið Faxar ehf. sé nýr leigusali Læknavaktarinnar eftir að vaktin flutti í nýtt húsnæði í Austurveri við Háaleitisbraut í júní. Faxar rekur apótek Lyfja og heilsa í húsinu. Eignarhald Jóns Hilmars Karlssonar á fasteignum í Austurveri og á Lyfjum og heilsu er í gegnum Faxa ehf. og Toska ehf. Jón Hilmar fékk sem fyrr segir eignirnar daginn eftir fangelsisdóm föður hans. Telja kröfuhafar umtalsverðar eignir hafa verið færðar undan á þennan hátt.
Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8. mars 2017 21:26 Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. 28. apríl 2016 15:01 Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. 3. maí 2016 08:06 Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8. mars 2017 21:26
Karl, Steingrímur og Guðmundur dæmdir í fangelsi í Milestone-málinu Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm, Guðmundur Ólason þrjú ár og Steingrímur Wernersson tveggja ára dóm. 28. apríl 2016 15:01
Þarf að hætta sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu Karl Wernersson, eigandi Lyfja og heilsu, þarf að láta af starfi framkvæmdastjóri fyrirtækisins vegna fangelsisdóms sem hann hlaut í Hæstarétti í liðinni viku vegna Milestone-málsins. 3. maí 2016 08:06
Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10
Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00