Ariana nýtur lífsins á ný Elín Albertsdóttir skrifar 19. júlí 2018 06:00 Glæsilegir tónleikar Ariönu Grande voru haldnir í Brooklyn í New York þann 11. júlí sl. Vísir/Getty Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00