Dorrit stal senunni á Þingvöllum með íslenska fjárhundinum Mæru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 14:04 Dorrit og Mæja sjást hér á Þingvöllum ásamt hópi fyrirmenna sem hinkruðu eftir þeim. vísir/elín Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Dorrit labbaði ásamt hópi fólks niður Almannagjá skömmu fyrir klukkan 14 og að Lögbergi þar sem fundurinn fer fram. Á leiðinni niður eftir kom Dorrit auga á fjárhund skammt frá sem var úti í móa með eiganda sínum.Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, og hópur fólks á Þingvöllum í dag.vísir/elínGerði forsetafrúin fyrrverandi sér lítið fyrir, stökk út í móa til að fá hundinn lánaðan og labbaði svo með hann áleiðis að Lögbergi. Hundurinn heitir Laufeyjaraskja og er kölluð Mæra. Hópurinn sem fylgdi á eftir Dorrit og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, þurfti að hinkra eftir forsetafrúnni fyrrverandi á meðan hún sótti Mæru en á meðal þeirra voru Agnes Sigurðardóttir, biskup, og Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar.Mæra ásamt eigendum sínum á Þingvöllum í dag.vísir/elínÓhætt er að segja að þetta skemmtilega uppátæki Dorritar hafi vakið eftirtekt og að hún hafi stolið senunni áður en hátíðarfundurinn hófst en þegar hún hafði labbað með Mæru nokkurn spöl tók öryggisvörður við henni og skilaði til eigandans. Þess má geta að í dag er dagur íslenska fjárhundarins. Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Dorrit labbaði ásamt hópi fólks niður Almannagjá skömmu fyrir klukkan 14 og að Lögbergi þar sem fundurinn fer fram. Á leiðinni niður eftir kom Dorrit auga á fjárhund skammt frá sem var úti í móa með eiganda sínum.Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, og hópur fólks á Þingvöllum í dag.vísir/elínGerði forsetafrúin fyrrverandi sér lítið fyrir, stökk út í móa til að fá hundinn lánaðan og labbaði svo með hann áleiðis að Lögbergi. Hundurinn heitir Laufeyjaraskja og er kölluð Mæra. Hópurinn sem fylgdi á eftir Dorrit og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, þurfti að hinkra eftir forsetafrúnni fyrrverandi á meðan hún sótti Mæru en á meðal þeirra voru Agnes Sigurðardóttir, biskup, og Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar.Mæra ásamt eigendum sínum á Þingvöllum í dag.vísir/elínÓhætt er að segja að þetta skemmtilega uppátæki Dorritar hafi vakið eftirtekt og að hún hafi stolið senunni áður en hátíðarfundurinn hófst en þegar hún hafði labbað með Mæru nokkurn spöl tók öryggisvörður við henni og skilaði til eigandans. Þess má geta að í dag er dagur íslenska fjárhundarins.
Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“