Hólmar Örn og félagar grýttir eftir niðurlæginguna í Evrópudeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 12:00 Leikmenn Vaduz fagna marki í Búlgaríu í gær. vísir/epa Þær voru ekki fallegar senurnar eftir leik búlgarska liðsins Levski Sofia og Vaduz frá Liechtenstein í Evrópudeildinni í gær þar sem að Vaduz gerði hið ótrúlega og lagði Levski-menn að velli. Vaduz, sem spilar í fjórðu deild svissneska boltans en kemst í Evrópu á hverju ári sem bikarmeistari í Lichenstein, vann fyrri leikinn, 1-0, á heimavelli. Liðið tapaði svo 3-2 í Sofiu í gær og komst áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Stuðningsmenn Levski, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson spilar með, voru gjörsamlega trylltir eftir tapið og grýttu bæði sætum sem þeir rifu úr stúkunni, grjóti og öðrum lausamunum inn á völlinn. Reiði þeirra bendist að sínum mönnum en leikmenn Vaduz áttu fótum sínum fjör að launa er þeir hlupu undir grjótkastið á leið til búningsklefa. Markvörður Levski Sofia gerði tvenn mistök í fyrri hálfleik sem kostuðu mark. Hann fékk svo mikið að heyra það úr stúkunni að þjálfari liðsins tók hann af velli í hálfleik og setti varamarkvörðinn inn á. Aðalmarkvörður Levski Sofia er jafnframt fyrirliði liðsins. Forsvarsmenn Levski Sofia eru ekki bara svekktir með tapið heldur vita þeir að félagið fær refsingu frá FIFA, samkvæmt fréttum frá Búlgaríu. Þá óttast þeir að liðið fái ekki að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu árum. Hólmar Örn sat allan tímann á varamannabekk Levski Sofia í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Þær voru ekki fallegar senurnar eftir leik búlgarska liðsins Levski Sofia og Vaduz frá Liechtenstein í Evrópudeildinni í gær þar sem að Vaduz gerði hið ótrúlega og lagði Levski-menn að velli. Vaduz, sem spilar í fjórðu deild svissneska boltans en kemst í Evrópu á hverju ári sem bikarmeistari í Lichenstein, vann fyrri leikinn, 1-0, á heimavelli. Liðið tapaði svo 3-2 í Sofiu í gær og komst áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Stuðningsmenn Levski, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson spilar með, voru gjörsamlega trylltir eftir tapið og grýttu bæði sætum sem þeir rifu úr stúkunni, grjóti og öðrum lausamunum inn á völlinn. Reiði þeirra bendist að sínum mönnum en leikmenn Vaduz áttu fótum sínum fjör að launa er þeir hlupu undir grjótkastið á leið til búningsklefa. Markvörður Levski Sofia gerði tvenn mistök í fyrri hálfleik sem kostuðu mark. Hann fékk svo mikið að heyra það úr stúkunni að þjálfari liðsins tók hann af velli í hálfleik og setti varamarkvörðinn inn á. Aðalmarkvörður Levski Sofia er jafnframt fyrirliði liðsins. Forsvarsmenn Levski Sofia eru ekki bara svekktir með tapið heldur vita þeir að félagið fær refsingu frá FIFA, samkvæmt fréttum frá Búlgaríu. Þá óttast þeir að liðið fái ekki að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu árum. Hólmar Örn sat allan tímann á varamannabekk Levski Sofia í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira