Bein útsending: Tælensku drengirnir halda heim Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júlí 2018 10:58 Drengirnir yfirgáfu sjúkrahúsið í morgun. Vísir/EPA Tælensku drengirnir tólf sem fastir voru í helli í rúmar tvær vikur eru nú loks á heimleið. Þeir hafa varið síðustu dögum á sjúkrahúsi í norðurhluta landsins þar sem hlúð hefur verið að þeim eftir hremmingarnar. Þeir hafa nú verið útskrifaðir og munu þeir halda blaðamannafund síðar í dag. Hér að neðan má sjá beina útsendingu Sky News þar sem fjallað er um heimkomuna. Þá mun sjónvarpsstöðin sýna beint frá blaðamannafundinum á eftir. Þetta verður í fyrsta sinn sem drengirnir ávarpa fjölmiðla opinberlega eftir að þeir losnuðu úr prísundinni. Alþjóðasamfélagið fylgdist spennt með þegar fjölþjóðlegur hópur kafarara sótti strákana niður í hellakerfið, þar sem þeir höfðu hírst í um 16 sólarhringa. Að fundinum loknum munu drengirnir halda heim til fjölskyldna sinna. Blaðamönnum gefst færi á að spyrja drengina spjörunum úr - „en eftir fundinn mun daglegt líf þeirra hefjast á nýju fjarri auga fjölmiðlanna,“ er haft eftir talsmanni tælenskra stjórnvalda. Þau vonast til að fjölmiðlamenn gefi drengjunum svigrúm til að jafna sig enda hafi þeir verið undir miklu sálrænu álagi á síðustu vikum. Í því samhengi má nefna að fjölmiðlamenn þurftu að fá samþykki stjórnvalda fyrir þeim spurningum sem þeir vildu bera undir strákana. Barnasálfræðingur hafði yfirumsjón með samþykktarferlinu til að tryggja velferð drengjanna. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir útskrifaðir af spítala degi fyrr en áætlað var Taílensku fótboltastrákarnir tólf og þjálfari þeirra verða útskrifaðir degi fyrr en áætlað var, nánar tiltekið á morgun. 17. júlí 2018 15:13 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 Rétt náðu að bjarga síðasta drengnum áður en dælan bilaði Ekki mátti miklu muna að björgun tælensku drengjanna, sem hírst höfðu í helli í rúmar 2 vikur, hefði farið út um þúfur. 11. júlí 2018 06:27 Mátti litlu muna að björgun drengjanna yrði að stórslysi Nýtt myndband sem taílenski sjóherinn birti á Facebook-síðu sinni í gær frá björgun fótboltastrákanna tólf og þjálfara þeirra sýnir vel við hversu erfiðar aðstæður björgunin fór fram. 12. júlí 2018 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tælensku drengirnir tólf sem fastir voru í helli í rúmar tvær vikur eru nú loks á heimleið. Þeir hafa varið síðustu dögum á sjúkrahúsi í norðurhluta landsins þar sem hlúð hefur verið að þeim eftir hremmingarnar. Þeir hafa nú verið útskrifaðir og munu þeir halda blaðamannafund síðar í dag. Hér að neðan má sjá beina útsendingu Sky News þar sem fjallað er um heimkomuna. Þá mun sjónvarpsstöðin sýna beint frá blaðamannafundinum á eftir. Þetta verður í fyrsta sinn sem drengirnir ávarpa fjölmiðla opinberlega eftir að þeir losnuðu úr prísundinni. Alþjóðasamfélagið fylgdist spennt með þegar fjölþjóðlegur hópur kafarara sótti strákana niður í hellakerfið, þar sem þeir höfðu hírst í um 16 sólarhringa. Að fundinum loknum munu drengirnir halda heim til fjölskyldna sinna. Blaðamönnum gefst færi á að spyrja drengina spjörunum úr - „en eftir fundinn mun daglegt líf þeirra hefjast á nýju fjarri auga fjölmiðlanna,“ er haft eftir talsmanni tælenskra stjórnvalda. Þau vonast til að fjölmiðlamenn gefi drengjunum svigrúm til að jafna sig enda hafi þeir verið undir miklu sálrænu álagi á síðustu vikum. Í því samhengi má nefna að fjölmiðlamenn þurftu að fá samþykki stjórnvalda fyrir þeim spurningum sem þeir vildu bera undir strákana. Barnasálfræðingur hafði yfirumsjón með samþykktarferlinu til að tryggja velferð drengjanna.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir útskrifaðir af spítala degi fyrr en áætlað var Taílensku fótboltastrákarnir tólf og þjálfari þeirra verða útskrifaðir degi fyrr en áætlað var, nánar tiltekið á morgun. 17. júlí 2018 15:13 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 Rétt náðu að bjarga síðasta drengnum áður en dælan bilaði Ekki mátti miklu muna að björgun tælensku drengjanna, sem hírst höfðu í helli í rúmar 2 vikur, hefði farið út um þúfur. 11. júlí 2018 06:27 Mátti litlu muna að björgun drengjanna yrði að stórslysi Nýtt myndband sem taílenski sjóherinn birti á Facebook-síðu sinni í gær frá björgun fótboltastrákanna tólf og þjálfara þeirra sýnir vel við hversu erfiðar aðstæður björgunin fór fram. 12. júlí 2018 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Fótboltastrákarnir útskrifaðir af spítala degi fyrr en áætlað var Taílensku fótboltastrákarnir tólf og þjálfari þeirra verða útskrifaðir degi fyrr en áætlað var, nánar tiltekið á morgun. 17. júlí 2018 15:13
Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26
Rétt náðu að bjarga síðasta drengnum áður en dælan bilaði Ekki mátti miklu muna að björgun tælensku drengjanna, sem hírst höfðu í helli í rúmar 2 vikur, hefði farið út um þúfur. 11. júlí 2018 06:27
Mátti litlu muna að björgun drengjanna yrði að stórslysi Nýtt myndband sem taílenski sjóherinn birti á Facebook-síðu sinni í gær frá björgun fótboltastrákanna tólf og þjálfara þeirra sýnir vel við hversu erfiðar aðstæður björgunin fór fram. 12. júlí 2018 09:00