Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 14:00 Kylian Mbappé var útnefndur besti ungi leikmaður HM 2018 vísir/getty Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00