Sagði Clinton vera „nauðgaralegan“ og óskaði að Weinstein yrði barinn til óbóta Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:42 Anthony Bourdain var mikill stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og lá ekki á skoðunum sínum gagnvart þeim sem sakaðir voru um kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Vísir/Getty Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11
„Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05