Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 17:47 Deschamps smellir rembingskossi á gullstyttuna Vísir/Getty Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira
Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00