Segir erfitt að takast á við grimmdina í kjölfar níðyrðis um Ivönku Trump Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2018 21:08 Samantha Bee stýrir þættinum Full Frontal þar sem hún fjallar á hispurslausan og gagnrýninn hátt um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Sjá meira
„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48